612b49c
top of page
Umsagnir
Screenshot 2022-10-12 at 15.18.32.png

Svava Björk Hjaltalín 
Arkitekt

Ein af bestu ákvörđunum mìnum á ferđalaginu mínu í àtt ađ blòmstra er ađ standa viđ mína eigin skuldbindingu. Skuldbindinguna ađ mæta reglulega til Arnórs.

 

Arnór varđ fyrir valinu vegna einlægninnar og alúđarfestunnar sem hann hefur ađ bera.

Ég geng út međ verkfæri í hjartanu ùr hverri stund. Verkfæri sem èg get gripiđ ì hvert sinn sem èg lendi á brattri hrađahindrun á veginum fram á viđ. 

Arnór er heiđarlegur, hjartahlýr, hokinn af reynslu en um leiđ auđmjùkur sem skapar traust rými og heldur utan um markþegann. Međ einstakri festu hefur hann átt stòran þátt í ađ ég er farin ađ þora hægt og rólega ađ skìna og taka plàssiđ sem ég à skiliđ  með vindinn í seglunum sem Arnór blæs í öðru hvoru.

 

Get međ stolti mælt međ Arnóri sem einstökum markþjàlfa 

bottom of page