Fyrirlestrar
1. Kulnun í starfi. Fyrirbyggjandi þættir. Lærum að þekkja og meðhöndla "ofnæmi" okkar gagnvart ólíkum einstaklingum.
Orkujöfnun og þjálfun í samskiptafærni.
2. Færnisþættir í markþjálfun. Hvernig gagnast færnisþættir í markþjálfun í lífi og starfi?
3. Atferlismótandi markþjálfun og samskiptafærni. Hvernig mótum við hegðun? Hvernig eflum við læsi í tilfinningar sem eru samtvinnaðar tungumálinu.
4. Sálfræði & markþjálfun. Hver er munurinn á sálfræði og markþjálfun? Hvernig er hægt að vinna með ólíkar þarfir fólks, hugsanamynstur og tilfinningar?
5. Persónuleikaþættir. Af hverju næ ég vel til sumra en illa til annarra? Hvernig get ég aðlagað mig betur að þeim sem eru ólíkir mér?
6. Athygli og viðvera. Er hægt að þjálfa athygli? Hverju á ég að veita athygli? Hvað er innsæi? Hvað er skynjun? Hvernig notum við innsæi og skynjun í virkri hlustun?
skynjun og innsæi.